Velkomin á síðuna okkar!
Saumó – tau með tilgang er virkniverkefni fyrir flótta- og innflytjendakonur sem gera og selja handunnar vörur. Auk þess læra þær íslensku og fræðast um samfélagið. Hópurinn notar einungis efni og garn sem honum er gefið til að stuðla að umhverfisvernd. Það eru Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar sem standa að Saumó. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir félagslega einangrun kvennanna og mögulega hjálpa þeim að taka sín fyrstu skref inn á íslenskan vinnumarkað. - og það er alltaf gaman hjá okkur
Vörur
-
Dúllu innkaupanet
Regular price 1.800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.800 ISK -
Búið í biliGlaðleg hippataska
Regular price 1.800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.800 ISKBúið í bili -
Gylltur sundfatapoki
Regular price 1.200 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.200 ISK -
Búið í biliHekluð pæjutaska
Regular price 1.800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.800 ISKBúið í bili -
Búið í biliJarðaberja innkaupanet
Regular price 1.800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.800 ISKBúið í bili -
Jóladiskamotta 5
Regular price 1.200 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.200 ISK -
Jóladiskamottur 1
Regular price 1.200 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.200 ISK -
Jóladiskamottur 2
Regular price 1.200 ISKRegular priceUnit price / perSale price 1.200 ISK
My Store
Stór Gjafapoki 1
Share

-
Stór Gjafapoki 1
Regular price 800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 800 ISK -
Stór Gjafapoki 7
Regular price 800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 800 ISK -
Stór Gjafapoki 6
Regular price 800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 800 ISK -
Stór Gjafapoki 5
Regular price 800 ISKRegular priceUnit price / perSale price 800 ISK
Algengar spurningar
Hvernig hef ég samband?
Sendu okkur skilaboð:
saumotaumedtilgang@gmail.com
Eða hringdu í:
Hvert sæki ég vöruna?
Þú getur sótt vörurnar hjá
Hjálparstarfi kirkjunnar
Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík
Virka daga frá 10 - 15
Er hægt að fá vöruna senda?
Við erum að vinna í að setja upp sendingarþjónustu.
